Hross í óskilum

október 3, 2011
Í óskilum er 2 – 3 vetra gamalt mertryppi brúnt að lit. Tryppið fannst í Borgarhreppi í sumar og það er ekki örmerkt. Eiganda eða hverjum sem kannast við tryppið er bent á að hafa samband við skristofu Borgarbyggðar í síma 433 7100 varðandi frekari upplýsingar.
 
 
 

Share: