FréttirBæklingur um félagsstarf eldri borgaraseptember 24, 2010Back to BlogFélag aldraðra í Borgarfjarðardölum og Félag eldri borgara í Borgarnesi og nágrenni hafa gefið út bækling með upplýsingum um vetrardagskrá félaganna. Bæklingurinn verður borinn í hús en hann má einnig skoða hér. Share: