Úthlutun lóða í Borgarnesi og á Hvanneyri.

september 20, 2007
Á fundi byggðarráðs í gær var dregið úr umsóknum um lóðir sem auglýstar voru nýverið í Bjargslandi í Borgarnesi og Flatahverfi á Hvanneyri. Fulltrúi sýslumanns, Jón Einarsson, í Borgarnesi sat fundinn meðan dregið var úr umsóknum. Aldrei áður hefur komið til þess í Borgarbyggð að draga hefur þurft milli umsækjanda um lóð og þessi úrdráttur því sögulegur.
Í Bjarglandi voru til úthlutunar 15 einbýlishúsalóðir, 2 parhúsalóðir og 1 fjölbýlishúsalóð. Á Hvanneyri voru til úthlutunar 5 einbýlishúsalóðir, 2 parhúsalóðir sem mátti sækja um sem einbýlishúsalóð og báðum var úthlutað sem slíkum, 1 þriggja íbúða raðhúsalóð og 3 fjögurra íbúaða raðhúsalóðir.
 
Eftirtaldir voru dregnir úr hópi umsækjenda:
 
Lóðir á Hvanneyri:
Arnarflöt 11 – 10 umsóknir bárust
Lóðinni var úthlutað til Ulla R Pedersen
Hrafnaflöt 2-6 – 3 umsóknir bárust.
Lóðinni var úthlutað til PJ-bygginga
Hrafnaflöt 8-14 – 3 umsóknir bárust.
Lóðinni var úthlutað til Glæsihúsa ehf.
Hrafnaflöt 16-22 – 1 umsókn barst.
Lóðinni var úthlutað til Sólfells ehf.
Hrafnaflöt 24-30 – 2 umsóknir bárust.
Lóðinni var úthlutað til Sólfells ehf.
Lóuflöt 1 – 3 – 6 umsóknir bárust.
Lóðinni var úthlutað til Benedikts Líndal
Lóuflöt 2 – 3 umsóknir bárust.
Lóðinni var úthlutað til Glæsihúsa ehf.
Lóuflöt 4 – 3 umsóknir bárust.
Lóðinni var úthlutað til Glæsihúsa ehf.
Lóuflöt 5 – 7- 8 umsóknir bárust.
Lóðinni var úthlutað til Guðna Líndal Benediktssonar
Lóuflöt 6 – 4 umsóknir bárust.
Lóðinni var úthlutað til Vignis Þórs Siggeirssonar
Lóuflöt 8-12 umsóknir bárust.
Lóðinni var úthlutað til Atla Arnþórssonar
Lóðir í Borgarnesi
Birkiklettur 2 – 4 umsóknir bárust.
Lóðinni var úthlutað til Loftorku Borgarnesi ehf.
Fjóluklettur 1 – 2 umsóknir barst.
Lóðinni var úthlutað til Guðna Rafns Ásgeirssonar
Fjóluklettur 2 – 2 umsóknir bárust.
Lóðinni var úthlutað til Óskars Sverrissonar
Fjóluklettur 3 – 3 umsóknir bárust
Lóðinni var úthlutað til Birgis H. Andréssonar.
Fjóluklettur 4 – 3 umsóknir bárust.
Lóðinni var úthlutað til Arnars Más Gíslasonar.
Fjóluklettur 5 – 7 – 9 umsóknir bárust
Lóðinni var úthlutað til Logafoldar ehf.
Fjóluklettur 6 – 3 umsóknir bárust.
Lóðinni var úthlutað til Erlu Jónsdóttur.
Fjóluklettur 8 – 2 umsóknir bárust
Lóðinni var úthlutað til Sólfells ehf.
Fjóluklettur 9-11 – 7 umsóknir bárust.
Lóðinni var úthlutað til Eiríks J. Ingólfssonar ehf.
Fjóluklettur 10 – 2 umsóknir bárust.
Lóðinni var úthlutað til Sólfells ehf.
Fjóluklettur 12 – 2 umsóknir bárust.
Lóðinni var úthlutað Atla Sigmars Hrafnssonar.
Fjóluklettur 13 – 5 umsóknir bárust.
Lóðinni var úthlutað til Georgs Gíslasonar.
Fjóluklettur 14 – 9 umsóknir bárust.
Lóðinni var úthlutað til Sigríðar G. Bjarnadóttur.
Fjóluklettur 15 – 4 umsóknir bárust.
Lóðinni var úthlutað til Frístundahúsa ehf.
Fjóluklettur 16 – 11 umsóknir bárust.
Lóðinni var úthlutað til Jónínu Kristjánsdóttur.
Fjóluklettur 18 – 14 umsóknir bárust.
Lóðinni var úthlutað til Eðvars Ó. Traustasonar.
 
Fjóluklettur 20 – 10 umsóknir bárust.
Lóðinni var úthlutað til Róberts H. Kjartanssonar
Fjóluklettur 22 – 16 umsóknir bárust.
Lóðinni var úthlutað til Guðnýjar Önnu Vilhelmsdóttur.
Myndir með fréttinni tók Björg Gunnarsdóttir.

Share: