Kynning á nýju rammaskipulagi fyrir Brákarey

maí 31, 2024
Featured image for “Kynning á nýju rammaskipulagi fyrir Brákarey”

​Festir ehf. hefur nú lokið við gerð nýs rammaskipulags fyrir Brákarey. Skipulagið verður kynnt á opnum íbúafundi fimmtudaginn 6. júní n.k..

Fundurinn fer fram í Hjálmakletti og hefst kl. 20.00.

Róbert Aron Róbertsson framkvæmdastjóri og Þorsteinn Ingi Garðarsson verkefnastjóri hjá Festi munu kynna skipulagið og í framhaldinu fara fram umræður.

Öll velkomin


Share: