Annað tölublað skólafréttabréfs Grunnskóla Borgarfjarðar er komið út. ,,Skólafréttir GBF“ hóf göngu sína í ágúst. Sjá hér eldri frétt á heimasíðunni. Meðal efnis í blaðinu nú er kynning á tveimur greinum nýrra grunnskólalaga og kynning á viðburðum í skólanum. Hér má nálgast 2. tbl. fréttabréfsins.