Tómstundaakstur úr uppsveitum hófst um leið og annar skólaakstur nú í ágúst. Ekið verður út skólaárið, alla virka daga óháð því hvort það er skóli eða ekki.
Tímasetningar:
Frá
|
Mánudagar
|
Þriðjudagar
|
Miðvikudagar
|
Fimmtudagar
|
Föstudagar
|
Kleppjárnsreykjum
|
13:45
|
15:15
|
15:15
|
15:15
|
13:45
|
Hvanneyri
|
14:10
|
15:40
|
15:40
|
15:40
|
14:10
|
Varmalandi
|
13:45
|
15:15
|
15:15
|
15:15
|
13:45
|
Vetraráætlun Strætó BS hefst 15. september. Þá mun Strætó aka hring um uppsveitirnar alla virka daga; Borgarnes > Hvanneyri > Kleppjárnsreykir > Reykholt > Baula > Borgarnes. Strætó leggur af stað frá Íþróttamiðstöðinni í Borganesi klukkan 18.00 og frá N1 klukkan 18.02.