Fjallskilaseðlar fyrir vel flesta fjallskilasjóði eru nú aðgengilegir á heimasíðu sveitarfélagsins. Upplýsingar um fjallskil í hverjum fjallskilasjóði er bætt við um leið og þær berast. Sjá nánar hér
Auk þess eru fjallskilaseðlar sendir í hefðbundnum bréfpósti, venju samkvæmt.
Þá er ný fjallskilasamþykkt aðgengileg heimasíðunni.