Félagsstarf aldraðra og öryrkja að Borgarbraut 65a hefst 4. september 2008. Boðið verður upp á fjölbreytt félagsstarf alla virka daga og hádegismat þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga. Dagskrá félagsstarfsins verður auglýst frekar í næsta Fréttabréfi Borgarbyggðar.