Staða og þróun landnotkunar í dreifbýli – vilt þú hafa áhrif?

október 26, 2023
Featured image for “Staða og þróun landnotkunar í dreifbýli – vilt þú hafa áhrif?”

Sveitarfélagið leitar til landeigenda og ábúenda um stöðu og þróun landnotkunar á þeirra jörðum eða landareignum við vinnu endurskoðun aðalskipulags.

Skipulags- og matslýsing endurskoðunar aðalskipulags hefur verið auglýst og verður í auglýsingu til 11 .september 2023

Vefkönnun – Staða og þróun landnotkunar í dreifbýli hefur verið sett í loftið og verða svör vefkönnunarinnar höfð til hliðsjónar við stefnumótun skipulags í bæði dreifbýli og þéttbýli, því er mikilvægt fyrir sveitarfélagið að sem flestir komi fram með sínar skoðanir.

Taka þátt hér

Með von um góða þátttöku.


Share: