Á fundi fjallskilanefndar Borgarbyggðar í gær var samþykkt að senda öllum sauðfjáreigendum í Borgarbyggð bréf þar sem óskað yrði eftir upplýsingum um heildarfjölda vetrarfóðraðs sauðfjár vorið 2014.
Sauðfjáreigendum mun því vera sent bréf í upphafi næstu viku og þeir beðnir um að skila upplýsingunum inn fyrir 5. ágúst 2014.