Rúlluplastsöfnun hefur tafist

júní 25, 2013
Af óviðráðanlegum orsökum tókst ekki að ljúka rúlluplastsöfnun á vegum Borgarbyggðar á auglýstum tíma (10. – 21. júní). Þeir landeigendur sem pantað hafa þessa þjónustu eru beðnir velvirðingar á þeirri töf sem orðið hefur. Plastið mun verða sótt á þá bæi sem eftir eru, næstkomandi laugardag, þann 29. júní.
 

Share: