Höskuldarvaka og þjóðhátíð í Reykholtsdal

júní 15, 2011
16. júní n.k. standa Snorrastofa og Ungmennafélag Reykdæla fyrir heiðursdagskrá í Logalandi um hestamanninn Höskuld Eyjólfsson frá Hofsstöðum sem setti svip sinn á öldina sem leið og hafði áhrif á þróun hestamennskunnar.
17. júní standa sömu aðilar fyrir hátíðahöldum í tilefni þjóðhátíðardagsins.
 
Nánari dagskrá er hægt að sjá hér.
 

Share: