Borgfirðingabók að koma út

júní 2, 2010
Áhugaverð bók um líf, störf og náttúru í Borgarfirði
 
Borgarfjörður_gj
Borgfirðingabók, ársrit Sögufélags Borgarfjarðar 2010 fer að koma út.
Borgfirðingabók er hlaðin gömlum og nýjum frásögnum og heimildum sem áhugafólk um sögu og þjóðlegan fróðleik má ekki láta framhjá sér fara. Í bókinni eru stuttir og fróðlegir kaflar eftir fjölmarga höfunda, skemmtileg lesning fyrir borgfirðinga og aðra lestrarhesta.
Áhugasamir um efni bókarinnar geta smellt hér til að skoða efnisyfirlit bókarinnar og kynna sér efni hennar. Bókin kostar 3.600 kr. og má panta hana m.a. hjá Ásdísi Helgu Bjarnadóttur á netfanginu asdishelga@vesturland.is eða í síma
899 6172.
 
 

Share: