FréttirHjóladagur í leikskólanum Klettaborgmaí 30, 2008Back to BlogÍ dag, föstudaginn 30. maí, var hjóladagur í leikskólanum Klettaborg. Börnin komu með hjól og hjálma að heiman og Laufey Gísladóttir lögregluþjónn kom og spjallaði við börnin. Share: