Bein útsending af vef Grunnskóla Borgarfjarðar

maí 27, 2008
Vorvika stendur nú yfir í Grunnskóla Borgarfjarðar sem ber yfirskriftina ,,Uppeldi til ábyrgðar, umhverfismálefni og lýðheilsa“.
Af því tilefni er rekin fréttastofa í skólanum og frá henni er sjónvarpað kl. 13:45 beint af netinu frá því í dag, þriðjudag til föstudagsins 30. maí.
 

Share: