Hópferð eldri borgara í Skallagrímsgarð

maí 14, 2008
Eldri borgarar af dvalarheimilinu í Borgarnesi fóru hópferð í Skallgrímsgarð í blíðviðrinu í dag. Gengið var um garðinn og samveru og sólar notið á bekkjum garðsins.
Myndir: Björg Gunnarsdóttir

Share: