Frumkvöðull í ljósi sögunnar – Erlendur Gunnarsson á Sturlureykjum

apríl 25, 2012
Dagskrá á vegum Snorrastofu í Reykholti um bóndann og þúsundþjalasmiðinn á Sturlureykjum, sem fyrir rúmum 100 árum hóf að nýta jarðvarma til hagsbóta fyrir heimili sitt og samborgarana.
Dagskráin, sem unnin er í samvinnu við ættingja Erlendar, verður haldin í húsnæði Héraðsskólans í Reykholti, laugardaginn 28. apríl kl. 14.00 og á henni verður horft til Erlendar og fjölskyldu hans, rýnt í uppfinningar hans og tækni við að leiða gufu í hús sín og fjallað um nýtingu á jarðvarma í Borgarfirði í ljósi sögunnar. Sjá auglýsingu hér
 

Share: