Félag skógarbænda á Vesturlandi – aðalfundur

apríl 14, 2010
Aðalfundur Félags skógarbænda á Vesturlandi verður haldinn fimmtudaginn 15. apríl klukkan 18.00 að Hótel Hamri við Borgarnes. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn og taka jafnframt með sér nýja félaga.

Share: