Frá og með 1. apríl næstkomandi breytist opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar í Borgarnesi. Sundlauginn lokar kl. 21.00 á virkum dögum og æfingar í sal hætta kl. 22.00.
Hér er um tímabundna aðgerð að ræða sem er liður í sparnaði í rekstri sveitarfélagsins. Sjá auglýsingu hér.