|
Nemendur Andabæjar tóku á móti forseta Íslands |
Í dag, fimmtudaginn 26. mars milli klukkan 14.00 og 16.00, verður opið hús í leikskólanum Andabæ á Hvanneyri. Nemendur og starfsfólk bjóða alla velkomna að koma og skoða skólann og kynna sér skólastarfið. Eins og kunnugt erflutti skólinn nýverið í nýtt og glæsilegt húsnæði.