Fundur um úrgangsmál

mars 15, 2016
Opinn fundur um úrgangsmál í Hjálmakletti Borgarnesi, 15. mars kl. 20.
 
Dagskrá:
Jónía Erna Arnardóttir formaður Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefndar Borgarbyggðar:
Fyrirkomulag sorphirðu í Borgarbyggð
Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur, Environice ehf.:
„Eru 70 ruslatunnur fyrir utan húsið þitt?“
Theódóra Matthíasdóttir, Umhverfisfulltrúi Snæfellsness:
„Stykkishólmsleiðin“- reynsla Hólmara í ruslinu
Birgir Kristjánsson, Íslenska Gámafélagið:
Græna tunnan í Borgarbyggð
Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Sorpurðunar Vesturlands:
Urðunarstaðurinn Fíflholtum
 
Fundarstjóri Kristján Gíslason
 
Að loknum erindum er opið fyrir umræður og fyrirspurnir.
Allir velkomnir.
Umhverfis- og skipulagssvið Borgarbyggðar
 
 

Share: