Stjórn Húsaverndunarsjóðs Borgarbyggðar auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum fyrir árið 2008.
Umsóknafrestur rennur út 26. mars 2008 og afhending styrkja verður um miðjan apríl. Sjá hér auglýsingu frá sjóðnum.
Myndina tók Kay Young af Ensku húsunum við Langá.