Líf og fjör í ráðhúsi á öskudaginn

mars 1, 2012
Það var líf og fjör í ráðhúsi Borgarbyggðar á öskudaginn í síðustu viku. Stöðugur straumur af hressum krökkum í skrautlegum búningum sem glöddu starfsmenn með söng og kátínu. Á meðfylgjandi myndum sem Jökull Helgason tók, má sjá nokkur þeirra sem lögðu leið sína í ráðhúsið á öskudaginn.
 

Share: