Spilastund fyrir fjölskylduna með Spilavinum.
Á þriðjudaginn 11. nóvember milli 17:00 og 19:00 ætlar fyrirtækið Spilavinir að koma í heimsókn í Safnahúsið og leiða spilastund. Frábært tækifæri fyrir fjölskylduna að koma og spila saman, fá kynningu á skemmtilegum spilum og fá leiðbeiningar hvernig þau ganga fyrir sig.
Viðburðurinn er hluti af Barnamenningarhátíð og styrktur af Barnamenningarsjóði Íslands
Eigum góða stund saman,
Frítt inn og allir velkomnir
