Föstudaginn 17. október 2025, milli kl. 10:00 – 12:00, verður myndamorgunn þar sem gestir aðstoða við greiningu ljósmynda úr eigu safnsins.
Meðfylgjandi ljósmynd er úr safni Vigdísar Auðunsdóttur og Eyþórs Kristjánssonar. Upplýsingar vantar um ljósmyndina.
Verið öll velkomin!