Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 43. gr. sömu lagar er hér með auglýst tillaga að breyting á deiliskipulagi í Borgarbyggð. Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 2. desember 2023 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Frístundarbyggð Galtarholts 2 í Borgarbyggð. Breytingin tekur til fjölgun …