Sorphirðudagatal 2025
Söfnun rúlluplasts
Rúlluplast er sótt heim á sveitabæi og þarf plastið að vera hreint,
laust við annað rusl og pakkað saman í bagga. Á sorphirðudagatali má sjá hvenær plasti er
safnað.
laust við annað rusl og pakkað saman í bagga. Á sorphirðudagatali má sjá hvenær plasti er
safnað.
Förgun dýraleifa
Pantanir eru gerðar með því að fylla út eyðublaðaform.
Þjónustupantanir skulu berast fyrir klukkan 8:00 á mánudegi
og fer hirðing fram vikulega á tímabilinu 1. maí til 15. nóvember.
Hirðing fer fram á tveggja vikna fresti á tímabilinu 16. nóvember til
30. apríl. Hirðing hefst á mánudagsmorgni, og getur tekið tvo til
þrjá daga að sinna svæðinu öllu á álagstímum. Panta hér
Þjónustupantanir skulu berast fyrir klukkan 8:00 á mánudegi
og fer hirðing fram vikulega á tímabilinu 1. maí til 15. nóvember.
Hirðing fer fram á tveggja vikna fresti á tímabilinu 16. nóvember til
30. apríl. Hirðing hefst á mánudagsmorgni, og getur tekið tvo til
þrjá daga að sinna svæðinu öllu á álagstímum. Panta hér
Flokkun heimilisúrgangs
Hvað má fara í hvern flokk heimilisúrgangs og hvað má ekki fara?
Flokkun heimilisúrgans
Flokkun heimilisúrgangs | Úrgangur.is | Umhverfisstofnun (urgangur.is)
Sorphirða
Íslenska gámafélagið rekur starfsstöð sína á Sólbakka 12
Mánudaga – föstudaga: 14:00 – 18:00Laugardaga: 10:00 – 14:00Sunnudaga: 14:00 – 18:00
Almennt sorp, grófur úrgangur, hreint og litað timbur, pappi og pappír, plast, járn og málmar, spilliefni og steinefni.