Umsóknir

Skráning í frístund fer fram í gegnum https://fristund.vala.is/umsokn   

Á vorin opnar fyrir skráningu fyrir komandi skólaár og þurfa umsóknir að berast fyrir skólasetningu. Þegar sótt hefur
verið um í frístund fá foreldrar staðfestingu um að umsókn hafi verið móttekin.

Uppsögn/breyting á samning

  • Gagnkvæmur skriflegur uppsagnarfrestur á dvalarsamningi er einn mánuður hið minnsta og
    miðast við mánaðarmót.
  • Allar breytingar á dvalartíma þurfa að berast forstöðumanni með tölvupósti fyrir 20. hvers mánaðar og tekur breytingin gildi um næstu mánaðarmót þar á eftir.