Skötuveisla körfuknattleiksdeildar Skallagríms

nextjs

Körfuknattleiksdeild Skallagríms heldur Skötuveislu í Hjálmakletti þriðjudaginn 23.desember.

Tilvalið fyrir vinnustaðahópa, vinahópa, stórfjölskyldur, minni fjölskyldur, nú eða bara einskaklinga. Hvetjum fyrirtæki og hópa til að panta tímanlega.

Veislan byrjar stundvíslega klukkan 11:30

Verð: 5.390 kr

-Skata með hamsatólg
-Soðinn saltfiskur
-Soðnar kartöflur og rófur
-Rúgbrauð og smjör
-Kaffi/Te
-Staup af íslensku ……… fylgir frítt með hverjum fiski

Borðapantanir berist fyrir þann 20.desember á netfangið: karfa@skallagrimur.is eða í síma 6907425