Jólatónleikar ljómlistarfélags Borgarfjarðar
Hinir árlegu jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar verða haldnir í 7. sinn sunnudaginn 10. desember nk. Tvennir tónleikar verða í boði; síðdegistónleikar og kvöldtónleikar. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 17:00 og hinir síðari kl. 20:00. Hljómsveit leikur og syngur ásamt góðum gestum. Aðalgestur er enginn annar en Daníel Ágúst. Daníel Ágúst þekkja flestir en hann er meðal annars meðlimur hljómsveitanna Nýdönsk og GusGus …
Myndamorgunn á Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar
Myndamorgunn þar sem gestir aðstoða við greiningu ljósmynda úr eigu safnsins.
Dagur íslenskrar tungu, ljóð að láni
Á degi íslenskrar tungu verður hægt að fá að láni hjá bókasafninu ljóða upplestur.
Listasmiðja fyrir börn
Listasmiðja fyrir börn með þjóðsagnaþema. Virkjar ímyndunaraflið og sköpunarkrafinn sem býr innrar með okkur öllum
Jólagleði á Hvanneyri
Við bjóðum ykkur öll velkomin á Jólagleði á Hvanneyri, laugardaginn 2. desember næstkomandi frá kl 13:00 – 17:00. Gamla torfan verður í hátíðarbúningi og notaleg og hlýleg jólastemning verður fyrir alla fjölskylduna. Nánari dagskrá kemur inn á viðburðinn á facebook: https://www.facebook.com/events/971597997272314