Lesið í skóginn, fjölskyldufjör með landvörðum Í tillefni af alþjóða degi landvarða ætla landverðir á Vesturlandi að bjóða fjölskyldum að koma og fræðast um störf landvarða og náttúruvernd á Vesturlandi. Hlökkum til að sjá ykkur og eiga skemmtilegan dag í fallegu umhverfi. Landverðir á Vesturlandi
Sumarhátíð í Borgarfirði
Sumarhátíð / 2 ára afmæli Esjuskálans í Borgarfirði (Baulan). Öll velkomin. Sjá nánari upplýsingar hér
Laura Roy og Rakel
Laura Roy og Rakel spila í Grímshúsi þann 18.Júlí Miðasala í gegnum tix.is og Bara Ölstofu Lýðveldisins Laura Roy er kanadísk söngkona sem gaf út p plötuna Odyssey 2023 og hefur hún sungið með Sabrinu Carpenter og verið tilnefnd til grammy verðlauna fyrir lagasmíði á Doja Cat plötunni Planet Her. Rakel Sigurðardóttir er söngkona frá Akureyri og hefur komið fram með ýmsum …
Tríó Sól og Atli Arnarsson í Kirkjunni á Borg á Mýrum
Tríó Sól og Atli Arnarsson bjóða til tónleika í fallegu Kirkjunni á Borg á Mýrum, Borgarnesi, föstudaginn 12. júlí 2024 kl. 17:00. Á dagskrá verður klassísk og þjóðlagaskotin tónlist í flutningi tríósins ásamt tónlist af væntanlegri plötu Atla; Stígandi. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaferðinni Öldur og er aðgangur ókeypis. https://www.facebook.com/events/1129129358189308/ ~~ Atli Arnarsson er tónlistarmaður frá Reykjavík, búsettur í Kaupmannahöfn. Hann …
120 ára afmælishátíð KB í ÁGÚST
Takið daginn frá
BANGSÍMON – Leikhópurinn Lotta í Borgarnesi
Leikhópurinn Lotta bregður á leik í sumar með glænýjan íslenskan fjölskyldusöngleik um sjálfan Bangsímon og vini hans í Skallagrímsgarði föstudaginn 19.júlí klukkan 17:00. Að vanda mun hópurinn ferðast með sýninguna um allt land en sýningaplan sumarsins má finna á www.leikhopurinnlotta.is. Flestir kannast við vinalega bangsann hann Bangsimon, vini hans Gríslinginn, Kaniku, Eyrnaslapa og Ugluna svo þau þarf vart að kynna. Í …
Unglingalandsmót UMFÍ
Mótið fer fram í Borgarnesi um verslunarmannahelgina 2024. Öll ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára geta skráð sig til leiks. Ekki er skilyrði að vera skráð/ur í ungmenna- eða íþróttafélag. Opnað verður fyrir skráningu á mótið 1. júlí.
Brákarhátíðarball 2024
Laugardaginn 29. júní ætlar Knattspyrnudeild Skallagríms í samstarfi við Hinsegin Vesturland & Hollvinasamtök Borgarness að halda Brákarhátíðarball í Hjálmakletti. Þar munu koma fram Friðrik Ómar, Selma Björns & DJ Karítas. Miðaverð er 5.000 kr. Miðasala fer fram í Brúartorgi (24.6 – 28.6) og við hurð (29.06) Hægt er að kaupa miða í Brúartorgi frá mánudeginum 24. júní. Takmarkaður miðafjöldi þannig …
Brákarhátíð og Hinseginhátíð Vesturlands
Dagskráin fyrir Hinseginhátíð Vesturlands og Brákarhátíð er heldur betur glæsileg! 🥳
Það verður nóg um að vera í Borgarnesi helgina 27.-30. júní og við getum ekki beðið eftir því að sjá ykkur öll ❤️🏳️🌈🏳️⚧️🩷