Að mæta börnum með ADHD og einhverfu

petra

Inga Aronsdóttir móðir, leikskólakennari og sérkennsluráðgjafi deilir reynslu sinni um gagnlegar leiðir til að mæta börnum sem greind hafa verið með ADHD og einhverfu í skóla og heima. Einnig verður farið yfir það hvernig hægt er að hlúa að sjálfsmynd barnanna og vellíðan þannig að þau komi sem sterkust út í lífið eftir að skólagöngu lýkur. Í lokin gefst þátttakendum …

Geðræktarmessa

nextjs

Geðræktarmessa í Borgarneskirkju sunnudaginn 15. september kl 20:00.
Séra Heiðrún leiðir stundina og kór kirkjunnar syngur undir stjórn Jónínu Ernu.
Guðríður Ringsted geðhjúkrunarfræðingur flytur hugvekju.

Prestahnúkur og Getilandsjökull

petra

Inn í Kaldadal, við rætur Geitlandsjökuls rís Prestahnúkur hátt og gnæfir yfir svæðið. Hann er 1.226m hár með stórkostlegu útsýni til allra átta, yfir jökla og sveitir. Hér er því sannkölluð útsýnisferð í boði! Ferðin hefst og endar við veginn í Kaldadal, leiðin er fær öllum jepplingum og 4×4 bílum og koma þátttakendur sér sjálfir á svæðið. Við munum ganga …

Mugison Tónleikar – Borgarneskirkja

petra

Góðan daginn kæru Borgnesingar ❤️ Það er alltaf svo yndislegt að spila í Borgarnesi og mig hefur lengi langað að spila í Kirkjunni ykkar.. hún er svo tignarleg á besta stað í bænum. Ég er í geggjuðu Tónleika-Maraþoni, ætla að spila í 100 Kirkjum í 100 Póstnúmerum á innan við ári. Hef lengi verið heillaður af öllum þessum kirkjum, þær …

Aðalfundur FKA Vesturland

petra

Aðalfundur Vesturlandsdeildar FKA verður haldinn 12. september klukkan 18:00 í Arinstofunni Landnámssetrinu Borgarnesi  Við hvetjum þig og konur á svæðinu til að bjóða ykkur fram til stjórnarstarfa í FKA Vesturland – kjörið tækifæri fyrir áhugasamar konur að setja mark sitt á starfið  Skráning mikilvæg vegna kvöldverðar 

Sjö tindar Hafnarfjalls

petra

Hafnarfjallið sem við flest þekkjum og höfum séð í gegnum bílrúðuna er algjör paradís fyrir fjallgöngufólk. Það býður upp á mikinn fjölbreytileika og útsýni til allra átta af toppnum. En við ætlum ekki að láta bara einn duga, við stefnum á þá alla sjö sem liggja misháir í fjallgarðinum. Stefnan er að sett á að njóta sem mest og taka …

Glæpakviss – Hins íslenska glæpafélags

petra

Í samstarfi við Hið íslenska glæpafélag (félag rithöfunda, þýðenda og fræðafólks um viðgang íslenskra glæpasagna) verður skemmtilegt glæpakviss eða spurningaleikur hjá okkur í Safnahúsinu fimmtudaginn 5. september klukkan 5 síðdegis. Öll sem hafa gaman af góðum glæpasögum, spurningakeppnum eða bara leiðist heima eru velkomin til okkar að taka þátt. Eftir kvissið er upplagt að rölta út á Barabar, en keppendur …