Friðlýsing Borgarneskirkju

petra

Borgarneskirkja, kl. 14:00 Ávarp ráðherra Ávarp frá Séra Þorbirni Hlyni Árnasyni, fyrrv. sóknarpresti. Erindi frá Pétri H. Ármannssyni og Birni Jóni Björnssyni um Halldór H. Jónsson, arkitekt kirkjunnar, og kirkjubygginguna. Undirritun ráðherra við hátíðlegt tækifæri í kirkjunni (eða fyrir utan hana ef veður leyfir). Gengið/ekið til Safnahúss að athöfn lokinni Safnahúsið Léttar kaffiveitingar í sal Safnahússins (Bjarnarbraut 4-6) að lokinni athöfn …

Vortónleikar Reykoltskórsins

petra

Íslensk og erlend þjóðlög, lög úr safni Mannakorna og Simon og Garfunkel flutt af kórnum og einsöngvurum úr héraði.Aðgangseyrir 3000 kr. fyrir 16 ára og eldri. Frítt fyrir yngri.

Heimsmeistari – Einar Kárason

petra

Þetta er sögustund um mann sem var öllum öðrum klárari þegar kom að útreikningum og rökhugsun þeim tengdum, enda varð hann heimsmeistari í erfiðustu hugaríþrótt sem mannkynið hefur fundið upp. En þrátt fyrir sína snilligáfu þá kunni hann ekki fótum sínum forráð í daglegu lífi og mannlegum samskiptum. Útkoman varð sú að þessi maður sem varð heimsmeistari í skák með …

POP UP á Hótel Varmalandi

petra

Föstu­dag­inn, 3. maí næst­kom­andi verður marg­verðlaunaði meist­ara­kokk­ur­inn Sindri Guðbrand­ur Sig­urðsson með pop-up á veit­ingastaðnum Cal­or á Hót­el Varmalandi í Borg­ar­f­irði. Fer­ill Sindra í keppn­ismat­reiðslu er glæsi­leg­ur, hann hreppti 3. sætið á Ólymp­íu­leik­un­um í mat­reiðslu með ís­lenska kokka­landsliðinu, hann hef­ur unnið titil­inn, Besti kokk­ur Norður­land­anna, varð Kokk­ur árs­ins árið 2023 og verður full­trúi Íslands í Bocu­se d’Or fræg­ustu mat­reiðslu­keppni heims á næsta ári sem hald­in verður …

Oliver

petra

Söngleikjadeild Tónlistarskóla Borgarfjarðar heldur upp á tuttugu ára afmæli deildarinnar með því að setja upp söngleikinn Oliver eftir Lionel Bart og verða sýningar í byrjun maí. Íslensk þýðing er eftir Flosa Ólafsson. Nemendur í söngleikjadeildinni á vorönninni eru tuttugu og fjórir á aldrinum 7-12 ára. Theodóra Þorsteinsdóttir og Hanna Ágústa Olgeirsdóttir setja upp sýninguna, stýra tónlist og leik, en Jónína Erna Arnardóttir leikur …

Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar

petra

Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar kemur og spilar við sundlaugina í Borgarnesi laugardaginn 20. apríl kl 11:00 bæði fyrir utan og inn á svæðinu

Made in Sveitin

Reiðhallarball 2024

petra

Stórdansleikur með Made in Sveitin í reiðhöllinni Faxaborg Borgarnesi þann 24.apríl 2024.18 ára aldurstakmark. Kveðjum veturinnn með stæl á alvöru sveitaballi síðasta vetrardag. Forsala aðgöngumiða verður í Geirabakarí Borgarnesi og hefst á morgun 13.apríl. Miðaverð er 5.000 kr í forsölu og 6.000 kr við dyrnar. Forsölunni lýkur þann 23.apríl kl 16:30