Samstarfsnefnd um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps boðar til samráðsfundar í Hjálmakletti þann 23. janúar nk. kl. 20:00-21:30. Á fundinum verður farið stuttlega yfir stöðu viðræðnanna og leitað eftir sjónarmiðum íbúa varðandi sameiningu. Dagskrá: 1. Kynning á stöðu sameiningaviðræðna 2. Vinnustofa um sameiningarmál, tækifæri og áskoranir Mögulegt verður að taka þátt í fundinum í Teams-fjarfundarkerfinu. Fjarfundargestum er bent á að ganga …
Fjáröflunarleikur 9.og 10. flokks kk í körfubolta á móti ALL-STAR liði Skallagríms
Strákarnir í 9. og 10. flokki Skallagríms í Körfubolta fara í körfuboltabúðir í Króatíu í sumar. Í fjáröflunarskyni hafa þeir því ákveðið að skora á Skallagrím All-stars sem tóku þessari áskorun af reisn og ákafa. Ekki láta þessa veislu fram hjá þér fara, lofum við æsispennandi leik og hinni mestu skemmtun.
GÓÐ BYRJUN / sýningaropnun 11. janúar n.k.
„GÓÐ BYRJUN“ er sýning á verkum listakonunnar Ólafíu Kristjánsdóttur í Hallsteinssal Safnahúss Borgarfjarðar.
Monkeys kemur með POP-UP á Hótel Vesturland!
Við byrjum árið með geggjuðu Monkeys POP-UPI á Hótel Vesturlandi helgina 24. og 25. janúar! Til að bóka borð: https://book.easytable.com/book/?id=e5d30&date=25/01/2025#step=date&qty=2&event=14841 Hlökkum til að sjá ykkur!! Matreiðslumaðurinn Snorri Grétar kemur með hóp matreiðslumanna frá veitingastaðnum Monkeys í Reykjavík. Boðið verður uppá framandi signature 6 rétta seðil sem er undir áhrifum frá svokallaðri Nikkei matreiðslu þar sem japanskar martreiðsluhefðir blandast við perúískar. Á …
Þorrablót KKD Skallagríms
Þorrablót KKD Skallagríms verður haldið Laugardaginn 8. febrúar 2025 í Hjálmakletti. Takið daginn frá! Frekari upplýsingar þegar nær dregur!!! Ekki missa af þessu!
Styrktartónleikar Fyrir Birtu Björk
Styrktartónleikar til Stuðngins Birtu Bjarkar Birgisdóttur.Tónleikarnir munu fara fram í Hjálmakletti í Borgarnesi Miðvikudaginn 15. janúar kl. 20.00.Fram koma fjölmargir tónlistarmenn úr ýmsum áttum og fulltrúar mismunandi tónlistarstefna og strauma. Birta Björk er 22 ára stúlka úr Borgarnesi sem glímir við illvígt krabbamein og á fyrir höndum erfiða læknismeðferð. Að auki er móðir hennar í krabbameinsmeðferð. Tilgangurinn með þessum tónleikum …
Forvitnir frumkvöðlar – Fræðsluhádegi Landshlutasamtaka
Fræðsluhádegi landshlutasamtakanna– Fyrsta þriðjudag hvers mánaðar Landshlutasamtökin: Austurbrú, SASS, SSNE, SSNV, SSS, SSV og Vestfjarðarstofa standa að mánaðarlegum fræðsluerindum fyrsta þriðjudag í mánuði. Fjölbreytt fræðsla í boði fyrir frumkvöðla og önnur áhugasöm um nýsköpunarsenuna. Fræðsluhádegin eru öllum opin og að kostnaðarlausu!Erindin verða haldin á Teams og hefjast þau kl.12. Ráðgert að hvert erindi verði ekki lengra en 45 mínútur. Í …
SLEÐA-KAKÓ Í BREKKUNNI
Veðurspáin fyrir laugardaginn er góð og nóg af snjó í brekkunni.Við bjóðum allar snjóþotur bæjarins, stórar sem smáar, ásamt sleðum, pokum og slöngum velkomnar í brekkuna við bæinn.Það verður heitt kakó í boði milli kl. 13:00 – 15:00 (eða meðan birgðir endast).Við skorum á mömmur og pabba, afa og ömmur, frænkur og frændur að mæta í kakó og að rifja …
Þrettándagleði í Borgarnesi
Við kveðjum jólin með glæsilegri flugeldasýningu í Englendingarvík í Borgarnesi á Þrettándandum, mánudaginn 6. janúar kl 18:00. Kvöldið hefst á hátíðlegum nótum með söng og gleði frá Kirkjukór Borgarneskirkju – sannkölluð hátíðarstemning. Veitingarstaðurinn Englendingavík og Geirabakarí bjóða upp á heitt kakó og ljúffengar smákökur.❤️ Flugeldasýning í umsjón Björgunarsveitarinnar Brákar hefst svo kl 18:30. Við hvetjum gesti til að geyma bílinn heima …
Aðventukvöld í Borgarneskirkju
Aðventukvöld kl 20:00 í Borgarneskirkju.
Notaleg stund fyrir alla fjölskylduna.