Stefán Þórarinsson kynnir væntanlega bók sína um síðustu hestasveinana á Víghól.
Prestahnúkur og Getilandsjökull
Inn í Kaldadal, við rætur Geitlandsjökuls rís Prestahnúkur hátt og gnæfir yfir svæðið. Hann er 1.226m hár með stórkostlegu útsýni til allra átta, yfir jökla og sveitir. Hér er því sannkölluð útsýnisferð í boði! Ferðin hefst og endar við veginn í Kaldadal, leiðin er fær öllum jepplingum og 4×4 bílum og koma þátttakendur sér sjálfir á svæðið. Við munum ganga …
Mugison Tónleikar – Borgarneskirkja
Góðan daginn kæru Borgnesingar ❤️ Það er alltaf svo yndislegt að spila í Borgarnesi og mig hefur lengi langað að spila í Kirkjunni ykkar.. hún er svo tignarleg á besta stað í bænum. Ég er í geggjuðu Tónleika-Maraþoni, ætla að spila í 100 Kirkjum í 100 Póstnúmerum á innan við ári. Hef lengi verið heillaður af öllum þessum kirkjum, þær …
Aðalfundur FKA Vesturland
Aðalfundur Vesturlandsdeildar FKA verður haldinn 12. september klukkan 18:00 í Arinstofunni Landnámssetrinu Borgarnesi Við hvetjum þig og konur á svæðinu til að bjóða ykkur fram til stjórnarstarfa í FKA Vesturland – kjörið tækifæri fyrir áhugasamar konur að setja mark sitt á starfið Skráning mikilvæg vegna kvöldverðar
Sjö tindar Hafnarfjalls
Hafnarfjallið sem við flest þekkjum og höfum séð í gegnum bílrúðuna er algjör paradís fyrir fjallgöngufólk. Það býður upp á mikinn fjölbreytileika og útsýni til allra átta af toppnum. En við ætlum ekki að láta bara einn duga, við stefnum á þá alla sjö sem liggja misháir í fjallgarðinum. Stefnan er að sett á að njóta sem mest og taka …
Glæpakviss – Hins íslenska glæpafélags
Í samstarfi við Hið íslenska glæpafélag (félag rithöfunda, þýðenda og fræðafólks um viðgang íslenskra glæpasagna) verður skemmtilegt glæpakviss eða spurningaleikur hjá okkur í Safnahúsinu fimmtudaginn 5. september klukkan 5 síðdegis. Öll sem hafa gaman af góðum glæpasögum, spurningakeppnum eða bara leiðist heima eru velkomin til okkar að taka þátt. Eftir kvissið er upplagt að rölta út á Barabar, en keppendur …
Alþjóðadagur landvarða – Fjölskyldufjör í Einkunnum
Lesið í skóginn, fjölskyldufjör með landvörðum Í tillefni af alþjóða degi landvarða ætla landverðir á Vesturlandi að bjóða fjölskyldum að koma og fræðast um störf landvarða og náttúruvernd á Vesturlandi. Hlökkum til að sjá ykkur og eiga skemmtilegan dag í fallegu umhverfi. Landverðir á Vesturlandi
Sumarhátíð í Borgarfirði
Sumarhátíð / 2 ára afmæli Esjuskálans í Borgarfirði (Baulan). Öll velkomin. Sjá nánari upplýsingar hér
Laura Roy og Rakel
Laura Roy og Rakel spila í Grímshúsi þann 18.Júlí Miðasala í gegnum tix.is og Bara Ölstofu Lýðveldisins Laura Roy er kanadísk söngkona sem gaf út p plötuna Odyssey 2023 og hefur hún sungið með Sabrinu Carpenter og verið tilnefnd til grammy verðlauna fyrir lagasmíði á Doja Cat plötunni Planet Her. Rakel Sigurðardóttir er söngkona frá Akureyri og hefur komið fram með ýmsum …