Guðsþjónusta í Borgarneskirkju

nextjs

Guðsþjónusta í Borgarneskirkju sunnudaginn 23. feb kl 11:00.
Umfjöllunarefni stundarinnar ; Konur í Biblíunni.
Séra Anna Eirískdóttir, kirkjukór Borgarneskirkju og Dóra Erna Ásbjörnsdóttir.

Sjáumst í kirkjunni.

Myndamorgunn á Héraðsskjalasafni

nextjs

Milli kl. 10:00 – 12:00 verður í Safnahúsi Borgarfjarðar myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafnsins þar sem gestir aðstoða við greiningu ljósmynda úr eigu safnsins.

NOTENDARÁÐ Í MÁLEFNUM FATLAÐRA OPINN FUNDUR

petra

Kynning á notendaráði í málefnum fatlaðra hjá Borgarbyggð. Hlutverk notendaráðs er að vera ráðgefandi fyrir sveitarfélagið við stefnumörkun og áætlanagerð er varðar málefni fatlaðs fólks og er skipað af notendum. Haldið á Hótel Vesturland 13. febrúar kl 14:00 og boðið verður upp á léttar veitingar. Fundurinn er ætlaður einstaklingum með fötlun og aðstandendum þeirra.

Aðal- og endurreisnarfundur Þroskahjálpar á Vesturlandi.

nextjs

Aðalfundarboð.

Þroskahjálp á Vesturlandi boðar til aðal- og endurreisnarfundar
sunnudaginn 9. febrúar nk. kl: 14:00
að Hótel Hamri.

Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar.

Hvetjum alla sem hafa áhuga á að endurreisa og efla félagið til að mæta

Virðingarfyllst.
Stjórn Þroskahjálpar á Vesturlandi.

Þorrablót mýramanna og kvenna í Lyngbrekku

petra

Þá er komið að því, Þorrablót í Lyngbrekku þann 31. janúar næstkomandi! Þorramatur frá Galító, Gísli Einars passar að allt fari vel fram og hljómsveitin Meginstreymi leikur fyrir dansi frameftir nóttu. Húsið verður opnað um klukkan 20 og stefnt er að því að borðhald hefjist um 20:30.Miðinn kostar litlar 13.000 krónur og panta má miða hjá Sigfúsi í Skiphyl í …

Þorrablót KKD Skallagríms

petra

Þorrablót KKD Skallagríms verður haldið Laugardaginn 8. febrúar 2025 í Hjálmakletti. Húsið opnar kl 19:00Borðhald hefst kl 20:00 Veislustjóri verður Andri FreyrSkemmtikraftar:Herbert Guðmundsson stígur á sviðIngvar Valgeirsson stýrir fjöldasöngLeyndamál frægðarinnar stígur á stokk og tekur nokkur lög. Hágæða þorrablótsmatur Eftir að dagskrá líkur stígur hljómsveitin SWIZZ á svið og leikur fyrir dansi langt fram á nótt. Miðaverð á blótið er: …