Nýr dagskrárliður í Safnahúsinu: „SAFNAMOLAR“ byrjar þriðjudaginn 11. febrúar kl. 15:00 – 16:00
EITT ANDARTAK – Sýningaropnun laugardaginn 15. febrúar n.k.
Sýning Jóhönnu Sveinsdóttur, „EITT ANDARTAK“, opnar í Hallsteinssal Safnahúss Borgarfjarðar laugardaginn 15. febrúar 2025, kl. 13:00
Aðal- og endurreisnarfundur Þroskahjálpar á Vesturlandi.
Aðalfundarboð.
Þroskahjálp á Vesturlandi boðar til aðal- og endurreisnarfundar
sunnudaginn 9. febrúar nk. kl: 14:00
að Hótel Hamri.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar.
Hvetjum alla sem hafa áhuga á að endurreisa og efla félagið til að mæta
Virðingarfyllst.
Stjórn Þroskahjálpar á Vesturlandi.
Þorrablót mýramanna og kvenna í Lyngbrekku
Þá er komið að því, Þorrablót í Lyngbrekku þann 31. janúar næstkomandi! Þorramatur frá Galító, Gísli Einars passar að allt fari vel fram og hljómsveitin Meginstreymi leikur fyrir dansi frameftir nóttu. Húsið verður opnað um klukkan 20 og stefnt er að því að borðhald hefjist um 20:30.Miðinn kostar litlar 13.000 krónur og panta má miða hjá Sigfúsi í Skiphyl í …
Þorrablót KKD Skallagríms
Þorrablót KKD Skallagríms verður haldið Laugardaginn 8. febrúar 2025 í Hjálmakletti. Húsið opnar kl 19:00Borðhald hefst kl 20:00 Veislustjóri verður Andri FreyrSkemmtikraftar:Herbert Guðmundsson stígur á sviðIngvar Valgeirsson stýrir fjöldasöngLeyndamál frægðarinnar stígur á stokk og tekur nokkur lög. Hágæða þorrablótsmatur Eftir að dagskrá líkur stígur hljómsveitin SWIZZ á svið og leikur fyrir dansi langt fram á nótt. Miðaverð á blótið er: …
Fyrsti myndamorgunn ársins á Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar
Myndamorgunn föstud. 17. janúar 2025 á vegum Hérðasskjalasafns Borgarfjarðar.
Íbúasamráð um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps
Samstarfsnefnd um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps boðar til samráðsfundar í Hjálmakletti þann 23. janúar nk. kl. 20:00-21:30. Á fundinum verður farið stuttlega yfir stöðu viðræðnanna og leitað eftir sjónarmiðum íbúa varðandi sameiningu. Dagskrá: 1. Kynning á stöðu sameiningaviðræðna 2. Vinnustofa um sameiningarmál, tækifæri og áskoranir Mögulegt verður að taka þátt í fundinum í Teams-fjarfundarkerfinu. Fjarfundargestum er bent á að ganga …
Fjáröflunarleikur 9.og 10. flokks kk í körfubolta á móti ALL-STAR liði Skallagríms
Strákarnir í 9. og 10. flokki Skallagríms í Körfubolta fara í körfuboltabúðir í Króatíu í sumar. Í fjáröflunarskyni hafa þeir því ákveðið að skora á Skallagrím All-stars sem tóku þessari áskorun af reisn og ákafa. Ekki láta þessa veislu fram hjá þér fara, lofum við æsispennandi leik og hinni mestu skemmtun.
GÓÐ BYRJUN / sýningaropnun 11. janúar n.k.
„GÓÐ BYRJUN“ er sýning á verkum listakonunnar Ólafíu Kristjánsdóttur í Hallsteinssal Safnahúss Borgarfjarðar.
Monkeys kemur með POP-UP á Hótel Vesturland!
Við byrjum árið með geggjuðu Monkeys POP-UPI á Hótel Vesturlandi helgina 24. og 25. janúar! Til að bóka borð: https://book.easytable.com/book/?id=e5d30&date=25/01/2025#step=date&qty=2&event=14841 Hlökkum til að sjá ykkur!! Matreiðslumaðurinn Snorri Grétar kemur með hóp matreiðslumanna frá veitingastaðnum Monkeys í Reykjavík. Boðið verður uppá framandi signature 6 rétta seðil sem er undir áhrifum frá svokallaðri Nikkei matreiðslu þar sem japanskar martreiðsluhefðir blandast við perúískar. Á …