Kórtónleikar í Borgarneskirkju
Myndamorgunn á Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar
Myndamorgunn í Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar föstudaginn 21. mars n.k., þar sem gestir aðstoða við greiningu ljósmynda úr eigu safnsins.
Ferming – Sýningaropnun
21. mars 2025 opnar í Safnahúsi Borgarfjarðar sýning á munum og myndum tengdum fermingum og fermingar- undirbúningi í samstarfi við Borgarneskirkju
Skiptimarkaður – öskudagur í næstu viku!
Skiptimarkaður í Safnahúsinu næstu daga.
Sýningin „Eitt andartak“ – listakonan mætir
Þessi fallega sýning, „Eitt andartak“ er ennþá í gangi hjá okkur.
Söngvakeppni NMB 2025
Söngvakeppni NMB 2025 verður haldin 27. febrúar klukkan 19:00 í Hjálmaklett
Safnamolar – Safnahús Borgarfjarðar
Þriðjudaginn 11. febrúar kl. 15:00 er Safnamoli í Safnahúsi Borgarfjarar – Ný grunnsýning
Guðsþjónusta í Borgarneskirkju
Guðsþjónusta í Borgarneskirkju sunnudaginn 23. feb kl 11:00.
Umfjöllunarefni stundarinnar ; Konur í Biblíunni.
Séra Anna Eirískdóttir, kirkjukór Borgarneskirkju og Dóra Erna Ásbjörnsdóttir.
Sjáumst í kirkjunni.
Myndamorgunn á Héraðsskjalasafni
Milli kl. 10:00 – 12:00 verður í Safnahúsi Borgarfjarðar myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafnsins þar sem gestir aðstoða við greiningu ljósmynda úr eigu safnsins.
NOTENDARÁÐ Í MÁLEFNUM FATLAÐRA OPINN FUNDUR
Kynning á notendaráði í málefnum fatlaðra hjá Borgarbyggð. Hlutverk notendaráðs er að vera ráðgefandi fyrir sveitarfélagið við stefnumörkun og áætlanagerð er varðar málefni fatlaðs fólks og er skipað af notendum. Haldið á Hótel Vesturland 13. febrúar kl 14:00 og boðið verður upp á léttar veitingar. Fundurinn er ætlaður einstaklingum með fötlun og aðstandendum þeirra.