Kvenfélag Hvítársíðu boðar til kjötsúpukvölds í Brúarási laugardaginn 9. nóvember n.k. Það verður opið hús og nóg af súpu í boði frá kl. 19:00-21:00. Verð: 3.000 kr á mann, 1.500 fyrir 10 ára og yngri. Myndir frá starfi félagsins munu rúlla meðan á borðhaldi stendur. Komum saman, gæðum okkur á matarmikilli kjötsúpu að hætti kvenfélagskvenna, spjöllum og njótum samverunnar. Hlökkum …
Sýningaropnun STEAM nemendasýningar Menntaskóla Borgarfjarðar í Safnahúsi
Sýningaropnun á STEAM nemendasýningu Menntaskóla Borgarfjarðar fimmtudaginn 7. nóvember.
Afar fjölbreytt nemendasýning, sem stendur yfir tímabilið 07.11. – 20.11. 2024.
Allra heilagra messa
Allra heilagra messa sunnudaginn 3. nóv kl 11:00. Séra Anna Eiríksdóttir þjónar fyrir altari. Kirkjukór Borgarneskirkju leiðir sálmasöng undir stjórn Jónínu Ernu Arnardóttur.
Gott að eldast í Borgarbyggð
Opið hús fyrir íbúa Borgarbyggðar verður haldið í hátíðarsal Brákarhlíðar þriðjudaginn 5. nóvember kl. 16:00. Dagskrá: • Bæjarstjóri býður fólk velkomið • Gott að eldast og tengiráðgjöf – Líf Lárusdóttur verkefnastjóra SSV • ” Það er pláss fyrir alla”. Vitundarvakning Félags og vinnumarkaðsráðuneytisins um félagslega einangrun • Líney Úlfrasdóttir sálfræðingur og Svarvar Knútur söngvaskáld Samvera og kaffiveitingar í lok fundar …
Hefur þú séð huldufólk? Söfnun frásagna fer fram í Safnahúsi.
Laugardaginn 26. október n.k., milli kl. 12:00 – 14:00, gefst gestum Safnahúss Borgarfjarðar tækifæri til að koma og segja frá kynnum sínum af huldufólki. Olgeir Helgi Ragnarsson verður á staðnum og spjallar við fólk um þessi málefni og skráir niður þær frásagnir sem fólk vill að varðveitist.
Álfaspjall með Bryndísi Fjólu í Safnahúsi
Fimmtudaginn 24. október klukkan 18:00 kemur til okkar í Safnahús Borgarfjarðar Bryndís Fjóla Pétursdóttir og segir frá verkefni sínu „Huldustígur“, sem gengur m.a. út á að efla tengsl og vitund um hulduheima, að efla skilning á rótum okkar og efla vellíðan í eigin umhverfi.
Opið hús – Holtavörðuheiðarlína 1
Holtavörðuheiðarlína 1 Kynning á umhverfismatsskýrslu
Að tilheyra / Fitting in
Lýðheilsa hinsegin ungmenna á landsbyggðinni Hvernig byggjum við upp öruggara skólaumhverfi fyrir hinsegin ungmenna á landsbyggðinni? Hvernig getum við bætt skólaumhverfið unnið gegn jaðarsetningu og stuðlað að meiri inngildingu hinsegin nemenda? Hvernig getum við aukið þann stuðning sem hinsegin nemendur og fjölskyldur þurfa á að halda í skólanum landsbyggðinni? Félagið Hinsegin lífsgæði efnir til fundar ætluðum kennurum og öðrum áhugasömum …
Jólagleði á Hvanneyri
Viðburðurinn ,,Jólagleði á Hvanneyri“ verður dagana 29. – 30. nóvember næstkomandi. Jólagleðin hefst á föstudagskvöldi með jólabingói Kvenfélagsins 19. júní og á laugardeginum verður dagskrá frá kl. 13 – 17 á gömlu Hvanneyrartorfunni.
UNA TORFADÓTTIR – Sundurlaus samtöl
Una Torfadóttir er 23 ára söngkona, hljóðfæraleikari, lagahöfundur og alhliða listakona sem hefur einstakt lag á að tengja saman sannleika, hverdagsleika, ást og tónlist og koma því frá sér með þeim hætti að allir sem hlusta skilja og dragast inn í heim Unu og veltast þar um hlæjandi, hlustandi og grátandi. Una gaf nýverið út sína fyrstu breiðskífu, Sundurlaus samtöl.„Þessi …