Kósíkvöld í Hyrnutorgi

petra

Fimmtudaginn 28. nóvember kl. 19–22 Frábær tilboð og kynningar Lifandi jólatónlist mun óma um húsið og jólasveinarnir verða á ferðinni Skógræktarfélagið verður fyrir utan að selja tröpputré og lifandi jólatré Heitt súkkulaði, konfekt og sannur jólaandi í Hyrnutorgi Öll velkomin  

Bókakynning

nextjs

Þrír rithöfundar segja frá nýútkomnum bókum sínum

Kvöldmessa

nextjs

Fjallað verður um sorg og sorgarviðbrögð í kvöldmessu sunnudaginn 17. nóv n.k.
Séra Heiðrún Helga leiðir stundina. Kirkjukór Borgarneskirkju leiðir sálmasöng undir stjórn Jónínu Ernu.

Veiðisögur á Landbúnaðarsafni Íslands

nextjs

Hvers konar sögur eru veiðisögur og af hverju eru þær svona stór hluti af laxveiðum? Um þetta og meira munu þrír sagnamenn stíga á stokk í Landbúnaðarsafninu og fjalla um á sinn einstaka hátt.

Stebbi JAK Grímshúsi Borgarnes

petra

Stebbi JAK er löngu orðinn landskunnur söngvari og skemmtikraftur. Bæði með hljómsveitinni DIMMA og einnig sem sólo listamaður.Vopnaður kassagítar ætlar hann að blása til tónleika í Grímshúsi Borgarnesi þann 14. desember næstkomandi. Á dagskrá verða lög af ferli hans m.a. DIMMA og annað frumsamið efni í bland við tökulög og singalong. Jólalög verða einnig á dagskrá, en í algjöru lágmarki. …

Bar-svar

petra

Bar-svar í Grímshúsi með Gísla Einars.kannski verður jóla þema ???Í verstafalli verður virkilega gaman4 í liði og klárlega vinningur fyrir 1 sæti.

Jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar

petra

Hinir árlegu jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar verða haldnir í 8. sinn sunnudaginn 8. desember nk. Tvennir tónleikar verða í boði; síðdegistónleikar og kvöldtónleikar. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 17:00 og hinir síðari kl. 20:00.Hljómsveit leikur og syngur ásamt góðum gestum. Aðalgestur er enginn annar en Stefán Hilmarsson. Stefán Hilmarsson þekkja flestir ef ekki allir úr hljómsveitinni Sálin hans Jóns mín Söngvarar:Þóra Sif …

Kótilettukvöld með Festival

petra

Gleðifundur-árshátið UMFR23.nóvember 2024 í logalandi Húsið opnar kl19:15Borðhald hefst kl 20:00í matinn verða kótilettur ásamt meðlæti.country tónleikar með festival ásamt Þóru Geirlaugu og Bjarnfríði Magnúsdóttur.Nokkur heimabrugguð skemmtiatriði frá stjórninni.Festival leikur fyrir dansi frá kl 23:00 og fram á nótt. MiðaverðGleðifundur, tónleikar og ball 8.000krBall 3.000kr síðasti dagur til að panta miða er 20.nóvember. Miðasalahægt er að panta miða með því …