Árshátíð Grunnskólans í Borgarnesi

nextjs

Árshátíð Grunnskólans í Borgarnesi verður haldin fimmtudaginn 10. apríl. Aðgangseyrir er 1.000kr fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Listdans í Borgarleikhúsinu

nextjs

Nemendur í listdansi í Borgarbyggð dansa á danssýningu samstarfsaðila Listaskólans í Borgarleikhúsinu 6.apríl. Þetta er stór viðburður og mikil upplifun fyrir alla, bæði þátttakendur og áhorfendur. Nemendur Listaskóla Borgarfjarðar hafa nú dansað með í gegnum þetta samstarf í tvö ár og er hópurinn stækkandi, samhentur og sterkur.

Árshátíð Grunnskóla Borgarfjarðar Kleppjárnsreykjum

nextjs

Árshátíð Grunnskóla Borgarfjarðar Kleppjárnsreykjum
verður haldin 2. apríl kl. 16:30 í Logalandi.

1. – 4. bekkur verður með söng, dans og brandara.
5. – 7. bekkur sirkusatriði, leikritið Símarós og gaman örleikrit.
8. – 10. bekkur sýnir leikritið Mamma Mía.

Veitingar seldar til styrktar ferðasjóði 10.bekkjar.

Allir velkomnir.
A.T.H. Að engin posi verður á staðnum.

Guðsþjónusta í Borgarneskirkju

nextjs

Guðsþjónusta í Borgarnesskirkju kl 11:00.
Guðsþjónusta í Brákarhlíð kl 13:30
Gefðu öllum kærleika og birtu er þema messunnar.
Prestur séra Anna Eiríksdóttir.
Kór Borgarnesskirkjur leiðir sálmasöng undir stjórn Jónínu Ernu.