Jólatónleikar ljómlistarfélags Borgarfjarðar

marianeves

Hinir árlegu jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar verða haldnir í 7. sinn sunnudaginn 10. desember nk. Tvennir tónleikar verða í boði; síðdegistónleikar og kvöldtónleikar. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 17:00 og hinir síðari kl. 20:00. Hljómsveit leikur og syngur ásamt góðum gestum. Aðalgestur er enginn annar en Daníel Ágúst. Daníel Ágúst þekkja flestir en hann er meðal annars meðlimur hljómsveitanna Nýdönsk og GusGus …

Listasmiðja fyrir börn

nextjs

Listasmiðja fyrir börn með þjóðsagnaþema. Virkjar ímyndunaraflið og sköpunarkrafinn sem býr innrar með okkur öllum