Myndamorgunn á Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar

nextjs

Föstudaginn 28. nóvember 2025, milli kl. 10.00 – 12.00 verður myndamorgunn þar sem gestir aðstoða við greiningu ljósmynda úr eigu safnsins.

Meðfylgjandi ljósmynd tók Júlíus Axelsson af Jóni Gíslasyni, Sigurði B. Guðbrandssyni og Guðlaugi Guðmundssyni þar sem þeir sitja við kaffiborðið í Kaupfélagi Borgfirðinga við Egilsgötu.

Verið velkomin!