Föstudaginn 14. nóvember 2025, milli kl. 10:00 – 12:00 verður myndamorgunn þar sem gestir aðstoða við greiningu ljósmynda úr eigu safnsins.
Meðfylgjandi ljósmynd er af Borgarnesi og kemur frá afkomendum Magnúsar Þorbjarnarsonar (1873-1943) söðlasmiðs.
Fremst á myndinni sést bakhlið söðlasmiðshússin.
VERIÐ VELKOMIN!
