Frístundabyggð í landi Signýjarstaða

thora

Í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst skipulagslýsing að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 8. júní 2023 að auglýsa lýsingu að breytingu á aðalskipulagi í frístundabyggð í landi Signýjarstaða. Fyrirhugað er að breyta landnotkun á afmörkuðu svæði í landi Signýjarstaða úr frístundabyggð (F108) í verslun og þjónustu (S8). Frístundabyggðin …

Flókagata í landi Munaðarness

thora

Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi í Borgarbyggð. Flókagata í landi Munaðarness (lnr. 134915) Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 2. júní 2023 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Flókagötu í Munaðarnesi. Skipulagsáætlun Ofangreind skipulagstillaga er aðgengileg á …

Hjólhýsasvæði í landi Galtarholts 3

thora

Í samræmi við 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst skipulagslýsing á nýju deiliskipulagi í Borgarbyggð. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 31. mars 2023 að auglýsa lýsingu á nýju deiliskipulagi fyrir hjólhýsabyggð í landi Galtarholts 3 (lnr. 135043) í Borgarbyggð. Lýsingin tekur til núverandi hjólhýsasvæðis í landi Galtarholts 3 sem hefur verið staðsett þarna í áratugi. Svæðið …

Kleppjárnsreykir skólasvæði

thora

Í samræmi við 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst skipulagslýsing á nýju deiliskipulagi í Borgarbyggð. Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 3. mars 2023 að auglýsa lýsingu á nýju deiliskipulagi fyrir skólasvæði á Kleppjárnsreykjum í Borgarbyggð. Skipulagslýsingin tekur til skóla og íþróttamannvirkja á svæðinu og græns …

Breyting á legu þjóðvegar við Borgarnes

thora

Í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst lýsing að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 9. febrúar 2023 að auglýsa lýsingu að breytingu á aðalskipulagi fyrir breytingu á legu Þjóðvegar við Borgarnes. Fyrirhugað er að breyta legu þjóðvegar nr.1 við þéttbýlið í Borgarnesi og stækkun á íbúðarsvæði Í12, þar sem …

Flókagata Munaðarnesi

thora

Í samræmi við 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst lýsing að nýju deiliskipulagi í Borgarbyggð. Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar svk. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 3. febrúar að auglýsa lýsingu á nýju deiliskipulagi fyrir Flókagötu í Munaðarnesi, Borgarbyggð. Deiliskipulagssvæðið er innan frístundabyggðar F62 og að hluta til innan landbúnaðarsvæðis í …

Stuttárbotnar Húsafelli 3

thora

Í samræmi við 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst lýsing að breytingu á deiliskipulagi í Borgarbyggð. Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar svk. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 3. febrúar að auglýsa lýsingu á nýju deiliskipulagi fyrir Stuttárbotna Húsafelli 3 í Borgarbyggð. Deiliskipulagssvæðið er um 111 ha að stærð og er þegar …

Englandslaug í landi Englands

thora

Í samræmi við 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst lýsing að breytingu á deiliskipulagi í Borgarbyggð. Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar svk. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 3. febrúar að auglýsa lýsingu á nýju deiliskipulagi fyrir Englandslaug í landi Englands í Borgarbyggð. Deiliskipulagssvæðið tekur til gamals baðstaðar í dalnum. Gert er …

Hraunsnef

thora

Í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. október 2022 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 fyrir breytingu á landnotkun í Borgarbyggð. Tilgangur breytingar er að bæta við nýju frístundasvæði (F147) í landi Hraunsnefs alls 56,5ha að stærð. Svæðið …

Niðurskógur Húsafelli, Hraunbrekkur 34 aðalskipulagsbreyting

thora

Í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. janúar 2023 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 fyrir breytingu á landnotkun í Borgarbyggð. Tillagan tekur til stækkunar á frístundasvæði F127 í Niðurskógum um 2520 fm á kostnað O34 sem er …