Íbúðarbyggð á Varmalandi og stækkun á hótellóð – breyting á deiliskipulagi

thora

Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Borgarbyggð Íbúðarbyggð á Varmalandi og stækkun á hótellóð Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 14. mars 2024 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir íbúðarbyggð á Varmalandi frá árinu 2005 m.s.br. Breytingin tekur til lóðar Hótels Varmalands þar sem hún er …

Hluti íbúðarsvæðis Varmalands verður verslunar- og þjónustusvæði – breyting á aðalskipulagi

thora

Í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu á aðalskipulagi í Borgarbyggð. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. október 2023 að auglýsa tillögu að breytingu á aðalskipulagi í Varmalandi Borgarbyggð. Tillagan tekur til breyttrar landnotkunar á afmörkuðu svæði í Varmalandi úr íbúðasvæði (Í4) í verslun og þjónustu (S8). Íbúðarsvæðið er nú 3,2 …

Sigmundarstaðir – Mælimastur á Grjóthálsi – Deiliskipulagslýsing

thora

Í samræmi við 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst skipulagslýsing að nýju deiliskipulagi í Borgarbyggð. Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 1. mars 2024 að auglýsa lýsingu að nýju deiliskipulagi í landi Sigmundarstaða (L134748) fyrir tímabundnu mælimastri til vindrannsókna. Lýsingin tekur til áætlunar um að reisa …

Ásbrún í Borgarfjarðarsveit – breyting á deiliskipulagi

thora

Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Borgarbyggð. Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 1. mars 2024 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir íbúðasvæðið Ásbrún í Borgarfjarðarsveit frá árinu 2006. Breytingin tekur til lóða innan svæðisins …

Borgarnes: Íþróttasvæði O1, Íbúðarsvæði Í4 og skólasvæði Þ3 – Breyting á aðalskipulagi

thora

Í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst vinnslutillaga að breytingu á aðalskipulagi í Borgarbyggð. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 14. mars 2024 að auglýsa vinnslutillögu að breytingu aðalskipulags fyrir íþrótta-, íbúðar-, og skólasvæði í Borgarnesi. Vinnslutillagan á við um fyrirhugaða breytingu á núverandi íþróttasvæðis O1, íbúðarsvæðis Í4 og skólasvæðis Þ3 í Borgarnesi en tilgangur …

Miðgarður á Mýrum

thora

Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi í Borgarbyggð. Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 5. janúar 2024 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Miðgarður á Mýrum í Borgarbyggð. Deiliskipulag þetta tekur til fyrirhugaðrar uppbyggingar íbúðarhúss, gestahúss, …

Langárbyrgi veiðihús við Langá

thora

Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi í Borgarbyggð. Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 1. mars 2024 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Langárbyrgi í landi Jarðlangsstaða í Borgarbyggð. Deiliskipulagið tekur til lóðarinnar Langárbyrgi, veiðihús (L177317) við Langá …

Frístundabyggð Signýjarstaða – Aðalskipulagsbreyting

thora

Í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu á aðalskipulagi í Borgarbyggð. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 11. janúar 2024 að auglýsa tillögu að breytingu á aðalskipulagi fyrir frístundabyggð á Signýjarstöðum í Borgarbyggð. Tillagan tekur til breyttrar landnotkunar á afmörkuðu svæði í landi Signýjarstaða úr frístundabyggð (F108) í verslun og þjónustu (S8). …

Breyting á aðalskipulagi – Íþróttasvæði O1, Íbúðarsvæði Í4 og skólasvæði Þ3

thora

Í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst skipulagslýsing á breytingu aðalskipulags Borgarbyggðar 2010-2022 fyrir íþróttasvæði og stofnanasvæði í Borgarnesi. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 11. janúar 2024 að auglýsa lýsingu á breytingu aðalskipulags þar sem fyrirhugað er að breyta afmörkun reits O1, íþróttasvæði, íbúðasvæði Í4 og skólasvæði Þ3 verður einnig breytt. Afmörkun íþróttasvæðis (O1) er …

Deiliskipulag íbúðabyggðar í landi Bjargs – nýtt deiliskipulag

thora

Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér með auglýstar tillögur að breytingu á aðalskipulagi og nýju deiliskipulagi í Borgarbyggð. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 9. nóvember 2023 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir íbúðabyggð í landi Bjargs á svæði Í12. Nýtt deiliskipulag – greinagerð Nýtt deiliskipulag – uppdráttur Deiliskipulagssvæðið er innan þéttbýlismarka og er að …