Endurskoðun aðalskipulags Borgarbyggðar 2025-2037

viktor1

Endurskoðun aðalskipulags Borgarbyggðar 2025-2037 Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 9. október 2025 eftirfarandi tillögu samkvæmt 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: · Endurskoðun aðalskipulags Borgarbyggðar 2025-2037. Aðalskipulag er stefna sveitarfélags um landnotkun, náttúruvernd og þróun byggðar í öllu sveitarfélaginu. Það nær til alls lands innan marka sveitarfélagsins. Skipulagsmörk miða við sveitarfélagsmörk á landi og 115 …

Krumshólapartur 1 og 2 – Nýtt deiliskipulag

viktor1

Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi í Borgarbyggð. Krumshólapartur 1 og 2 (L213625 og L213624) Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12.06.2025 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Krumshólaparts 2 í Borgarbyggð. Breyting var gerð síðar á deiliskipulaginu eftir ábendingu skipulags- og byggingarnefndar þar sem bætt er við 2ha landi, Krumshólapartur …

Hraunsás III – Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags

viktor1

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12.06.2025 eftirfarandi tillögu samkvæmt 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: · Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022, Hraunsás III í Borgarbyggð. Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022 Breytingin tekur til landnotkunar á 19 ha svæði í landi Hraunsáss III þar sem svæðið er skilgreint sem verslunar- og þjónustusvæði úr landbúnaðarsvæði. Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 var auglýst frá 06.03.2025-19.04.2025. Athugasemdir bárust …

Galtarholt 3, hjólhýsabyggð – Tillaga að deiliskipulagi

viktor1

Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að deiliskipulagi Galtarholt 3, hjólhýsabyggð í Borgarbyggð. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. júní 2025 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi hjólhýsabyggðar í Galtarholti 3 í Borgarbyggð. Tillagan tekur til núverandi hjólhýsabyggðar í landi Galtarholts 3 sem hefur verið á svæðinu í áratugi. Svæðið er skilgreint sem …

Tillaga aðalskipulags Borgarbyggðar 2025-2037

viktor1

í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga á endurskoðun aðalskipulags Borgarbyggðar 2025-2037. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 10. apríl 2025 að auglýsa tillögu á endurskoðun aðalskipulags Borgarbyggðar 2025-2037. Aðalskipulag er stefna sveitarfélags um landnotkun, náttúruvernd og þróun byggðar í öllu sveitarfélaginu. Það nær til alls lands innan marka sveitarfélagsins. Skipulagsmörk miða við sveitarfélagsmörk á landi …

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags

viktor1

Sigmundarstaðir, mælimastur á Grjóthálsi Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 08.05.2025 eftirfarandi tillögu samkvæmt 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Deiliskipulag mælimasturs á Grjóthálsi í landi Sigmundarstaða. Deiliskipulagið tekur til svæðis innan jarðarinnar Sigmundarstaðir L134748, þar sem áætlað er að reisa tímabundið mælimastur til vindrannsókna. Mastrið sem um ræðir er stálgrindamastur, þríhyrnt með 48 cm breiðum hliðum. Mastrið er allt að 98 m …

Baula þjónustumiðstöð – Nýtt deiliskipulag

viktor1

Í samræmi við 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst skipulagslýsing deiliskipulags þjónustumiðstöðvar Baulu í Borgarbyggð. Baula – Þjónustumiðstöð. Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 04.04.2025 að auglýsa lýsingu að nýju deiliskipulagi þjónustumiðstöðvar Baulu í Borgarbyggð. Skipulagssvæðið afmarkast af lóðinni Baulu (Borgaland L134873). Lóðin er um 20.000 …

Stuttárbotnar, frístundabyggð í Húsafelli – Tillaga að deiliskipulagi

viktor1

Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðarinnar í Stuttárbotnum í Húsafelli í Borgarbyggð. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 13. mars 2025 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir frístundabyggðina í Stuttárbotnum í Húsafelli í Borgarbyggð. Tillagan tekur til 102 ha svæðis og nær yfir núverandi frístundabyggð Stuttárbotna í Húsafelli í Borgarbyggð. …

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags

viktor1

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 13.03.2025 eftirfarandi tillögu samkvæmt 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Deiliskipulag frístundabyggðar í Eskiholtsskógi Deiliskipulagið tekur til 66,4 ha svæðis innan frístundabyggðar F37. Þar eru fyrirhugaðar 43 frístundalóðir og 5 íbúðalóðir. Aðkoma að svæðinu er af Hringvegi (1) og um Laxholtsveg (5307). Tillaga að deiliskipulagi Eskiholtsskógar var auglýst frá 16.10.2024 – 27.11.2024. Athugasemdir bárust frá umsagnaraðilum og …

Hraunsás III – Deiliskipulagstillaga

viktor1

Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi í Borgarbyggð fyrir verslunar- og þjónustusvæði í landi Hraunsáss III (L204514). Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 16. janúar 2025 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi Hraunsáss III í Borgarbyggð. Tillagan tekur til 19ha svæðis austur af bújörðinni upp við Hvítá, ofan við Barnafoss. …