Í samræmi við 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst lýsing að breytingu á deiliskipulagi í Borgarbyggð. Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar svk. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 3. febrúar að auglýsa lýsingu á nýju deiliskipulagi fyrir Englandslaug í landi Englands í Borgarbyggð. Deiliskipulagssvæðið tekur til gamals baðstaðar í dalnum. Gert er …
Niðurskógur Húsafelli, Hraunbrekkur 34 deiliskipulagsbreyting
Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Borgarbyggð. Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 6. janúar 2023 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Niðurskóg í landi Húsafells 3. Breytingin tekur til lóðar við Hraunbrekkur 34 og …
Breiðabólsstaður 2 í Borgarbyggð
Í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 pg 41. gr. sömu laga eru hér með auglýstar tillögur að breytingu á aðalskipulagi og að deiliskipulagi í Borgarbyggð. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 7. desember 2022 að auglýsa tillögu að breytingu á aðalskipulagi fyrir Breiðabólsstað 2 í Reykholtsdal. Tilgangur breytingarinnar er að stækka þéttbýlið í Reykholti. Breyta á landnotkun á …
Niðurskógur Húsafelli, Oddsskógur 3
Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 43. gr. sömu laga er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Borgarbyggð. Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 7. janúar 2023 að auglýsa tillögu að breytingu deiliskipulags frístundarbyggðar í Niðurskógi í landi Húsafells 3 frá árinu 2003. …
Galtarholt 2 frístundarbyggð
Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 43. gr. sömu lagar er hér með auglýst tillaga að breyting á deiliskipulagi í Borgarbyggð. Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 2. desember 2023 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Frístundarbyggð Galtarholts 2 í Borgarbyggð. Breytingin tekur til fjölgun …