Baula þjónustumiðstöð – Nýtt deiliskipulag

viktor1

Í samræmi við 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst skipulagslýsing deiliskipulags þjónustumiðstöðvar Baulu í Borgarbyggð. Baula – Þjónustumiðstöð. Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 04.04.2025 að auglýsa lýsingu að nýju deiliskipulagi þjónustumiðstöðvar Baulu í Borgarbyggð. Skipulagssvæðið afmarkast af lóðinni Baulu (Borgaland L134873). Lóðin er um 20.000 …

Stuttárbotnar, frístundabyggð í Húsafelli – Tillaga að deiliskipulagi

viktor1

Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðarinnar í Stuttárbotnum í Húsafelli í Borgarbyggð. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 13. mars 2025 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir frístundabyggðina í Stuttárbotnum í Húsafelli í Borgarbyggð. Tillagan tekur til 102 ha svæðis og nær yfir núverandi frístundabyggð Stuttárbotna í Húsafelli í Borgarbyggð. …

Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags

viktor1

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 13.03.2025 eftirfarandi tillögu samkvæmt 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Deiliskipulag frístundabyggðar í Eskiholtsskógi Deiliskipulagið tekur til 66,4 ha svæðis innan frístundabyggðar F37. Þar eru fyrirhugaðar 43 frístundalóðir og 5 íbúðalóðir. Aðkoma að svæðinu er af Hringvegi (1) og um Laxholtsveg (5307). Tillaga að deiliskipulagi Eskiholtsskógar var auglýst frá 16.10.2024 – 27.11.2024. Athugasemdir bárust frá umsagnaraðilum og …

Hraunsás III – Deiliskipulagstillaga

viktor1

Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi í Borgarbyggð fyrir verslunar- og þjónustusvæði í landi Hraunsáss III (L204514). Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 16. janúar 2025 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi Hraunsáss III í Borgarbyggð. Tillagan tekur til 19ha svæðis austur af bújörðinni upp við Hvítá, ofan við Barnafoss. …

Varmaland – Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

viktor1

Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi íbúðarbyggðar á Varmalandi í Borgarbyggð. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 13. febrúar 2025 að auglýsa tillögu að breytingu á  deiliskipulagi íbúðarbyggðar á Varmalandi í Borgarbyggð. Með breytingunni er verið að færa lóðarmörk og legu vega. Fjölga íbúðum með því að fella niður …

Sigmundarstaðir, mælimastur á Grjóthálsi (auglýst að nýju)

viktor1

Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga 123/2010 er hér með auglýst að nýju tillaga að nýju deiliskipulagi í Borgarbyggð. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum nr. 261 þann 13. febrúar 2025 að auglýsa að nýju tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir mælimastur á Grjóthálsi. Um málsmeðferð tillögunnar fer samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan tekur til svæðis innan …

Langárbyrgi, veiðihús við Langá (auglýst að nýju)

viktor1

Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga 123/2010 er hér með auglýst að nýju tillaga að nýju deiliskipulagi í Borgarbyggð. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum nr.  261 þann 13. febrúar 2025 að auglýsa að nýju tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Langárbyrgi, veiðhús við Langá í landi Jarðlangsstaða.  Um málsmeðferð tillögunnar fer samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr.  123/2010. Deiliskipulagið …

Borgarbraut 55 – Deiliskipulagsbreyting

thora

Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. og 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að deiliskipulagsbreytingu í Borgarbyggð. Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 4. október 2024 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Borgarbrautar 55, 57 og 59 frá árinu 2007 m.s.br. Tillagan á við um …

Frístundabyggð í Eskiholtsskógi – Nýtt deiliskipulag

thora

Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi í Borgarbyggð. Skipulags- og byggingarnefnd, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 9. ágúst 2024 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir frístundabyggð í Eskiholtsskógi í Borgarbyggð. Tillagan tekur til 66,4 ha svæðis sem er að mestu …

Íþróttasvæði O1, íbúðarsvæði Í4 og skólasvæði Þ3 – Breyting á Aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag

thora

Í samræmi við 1. mgr. 31. gr skipulagslaga nr. 123/2010 og 1. mgr. 41. gr. sömu laga eru hér með auglýstar skipulagstillögur, breyting á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010/2022 og nýtt deiliskipulag fyrir íþróttasvæðið í Borgarnesi. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 13.06.2024 að auglýsa tillögu að breytingu á aðalskipulagi fyrir Íþróttasvæði O1, íbúðarsvæði Í4 og skólasvæði Þ3 í Borgarnesi. Tilgangur breytingar er að skilgreina …