Í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 pg 41. gr. sömu laga eru hér með auglýstar tillögur að breytingu á aðalskipulagi og að deiliskipulagi í Borgarbyggð. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 7. desember 2022 að auglýsa tillögu að breytingu á aðalskipulagi fyrir Breiðabólsstað 2 í Reykholtsdal. Tilgangur breytingarinnar er að stækka þéttbýlið í Reykholti. Breyta á landnotkun á …