Íbúafundur um heilsueflandi samfélag í Borgarbyggð

maí 16, 2017
Featured image for “Íbúafundur um heilsueflandi samfélag í Borgarbyggð”

Í tilefni af því að Borgarbyggð er að verða heilsueflandi samfélag er boðað til íbúafundar fimmtudaginn 18. maí kl. 20:00 í Hjálmakletti Dagskrá

  • Allt til alls – í heimabyggð – Íris Grönfeldt
  • Áfram Borgarbyggð! – Magnús Scheving
  • Samningur undirritaður – Héðinn Svarfdal Björnsson, Embætti landlæknis
  • Umræður í hópum um helstu þætti heilsueflandi samfélags:

Hreyfing – Næring – Líðan – Lífsgæði

  • Helstu niðurstöður og næstu skref

Íbúar hvattir til að mæta og taka þátt í umræðu um heilsueflandi aðgerðir í Borgarbyggð Stýrihópur um heilsueflandi samfélag í Borgarbyggð


Share: