Það er auðvitað fyrst og fremst á ábyrgð fullorðinna á heimilum að sjá til þess að eldvarnir séu í lagi en það er líka mikilvægt að þeir ræði við þá sem yngri eru um eldhættu og kenni þeim að draga úr henni. Það á ekki síst við um eldhættu sem stafar af notkun og hleðslu raf- og snjalltækja. Þar skiptir …
Slökkvilið Borgarbyggðar útskrifar 19 nýliða
Um helgina luku 19 nýliðar sex mánaða æfingarferli Slökkviliðs Borgarbyggðar
Eldvarnaátak Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hófst í Borgarbyggð
Þann 18. nóvember sl. hófst hér í Borgarbyggð eldvarnaátak Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.
Nýliðakvöld Slökkviliðs Borgarbyggðar 25. október
Vilt þú vera með okkur í liði?
Óvenjuleg björgunaraðgerð í Skallagrímsgarði
Þau eru margvísleg verkefnin sem Slökkvilið Borgarbyggðar þarf að leysa. Á miðnætti þann 10. júlí sl. kom beiðni frá Lögreglunni á Vesturlandi um að bjarga dróna niður úr tré í Skallagrímsgarði í Borgarnesi.
Útskrift slökkviliðsmanna í fyrsta skipti
23 slökkviliðsmenn Slökkviliðs Borgarbyggðar útskrifast í dag, 9. júní kl. 17:00 við hátíðlega athöfn í Hjálmakletti.
Aukum eldvarnir – það er svo mikið í húfi
Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fer fram um allt land um þessar mundir eins og mörg undanfarin ár en nú í skugga tíðra eldsvoða á heimilum og óvenjumargra banaslysa það sem af er ári.
Til sölu slökkvibíll árg. 1979 (Chevrolet C20)
Til sölu er eldri slökkvibíll, Chevrolet C20, árg. 1979. Um er að ræða: Chevrolet C20 Árgerð 1979 Ekinn 56 þ. mílur eða um 91 þ. kílómetra Skoðaður 2021 Upplýsingar um bílinn veitir Bjarni Þorsteinsson í síma 862-6222 Tilboð í bílinn berist í netfang: bjarnikr@borgarbyggd.is Seljandi áskilur sér þann rétt að taka hvaða tilboði …
Slökkviliðsmenn Borgarbyggðar á námskeiði
Slökkviliðsmenn Borgarbyggðar hafa undanfarnar vikur setið námskeið á vegum Brunamálaskólans. Til að öðlast löggildingu í faginu þurfa slökkviliðsmenn að sitja samtals fjögur námskeið þar sem farið er markvisst yfir alla þætti starfsins.
Heiðar Örn Jónsson ráðinn í starf eldvarnareftirlitsmanns og varaslökkviliðsstjóra
Starf eldvarnareftirlitsmanns og varaslökkviliðsstjóra var auglýst laust til umsóknar fyrir nokkru.
- Page 1 of 2
- 1
- 2