Þau eru falleg gömlu útihúsin við Hlíðartún í Borgarnesi og hafa vakið athygli margra. Þau eru orðin 100 ára og hafa verið í endurbyggingu á vegum Borgarbyggðar síðan á níræðisafmæli sínu árið 2009.
Föstudagurinn Dimmi 2021 – Upplýsingar og sögur
Þann 15. janúar 2021 verður Föstudagurinn DIMMI haldinn í fimmta skiptið.
Jólaútvarp Nemendafélags Grunnskólans í Borgarnesi – FM Óðal 101,3
Hið árlega jólaútvarp nemendafélags Grunnskólans í Borgarnesi stendur yfir dagana 7.-11. desember.
Jólabílabíó NMB
Nemendafélag Menntaskóla Borgarfjarðar stendur fyrir jólabílabíó sem verður á morgun, fimmtudaginn 19. nóvember.
Ný sýning í Safnahúsi
Sá fjölhæfi lista- og handverksmaður Guðmundur Sigurðsson hefur opnað sýningu í Hallsteinssal í Safnahúsi.
Bókasafnsdagurinn haldinn hátíðlegur í Safnahúsinu
Bókasafnsdagurinn var haldinn hátíðlegur víða um land og minnt á mikilvægi bókasafna auk þess sem þetta er dagur starfsfólks bókasafnanna.
Menningarsjóður Borgarbyggðar auglýsir eftir umsóknum
Tilgangur sjóðsins er að efla menningu í Borgarbyggð og er sérstök rækt lögð við grasrót í menningarlífi. Lögð er áhersla á að styrkja einstaklinga og félagasamtök í Borgarbyggð.
Góð aðsókn að Safnahúsi Borgarfjarðar í sumar
Starfsfólk Safnahúss hefur fagnað mörgum góðum gestum það sem af er sumri.
Plan-B Art Festival fer fram um helgina með breyttu sniði vegna Covid-19
Þrátt fyrir hertar sóttvarnarreglur og krefjandi aðstæður í samfélaginu fer samtímalistahátíðin Plan-B Art Festival fram í Borgarnesi helgina 7. –9. ágúst, og markar árið 5 ára afmæli hátíðarinnar.
Sveitalíf – Friðrik Ómar og Jógvan Hansen
Tónleikaferð um Ísland 2020