Listamanneskja Borgarbyggðar 2025

Kæru íbúar, Borgarbyggð óskar eftir tilnefningum til listamanneskju Borgarbyggðar fyrir árið 2025. Allir eru hvattir til að taka þátt.

Ný sýning í Safnahúsi

Á laugardaginn 3. september í Hallsteinssal í Safnahúsi Borgarfjarðar opnar sýningin Móðir, kona, meyja, sem mun standa til 1. október.

Listasafn Borgarness fær listaverkagjöf

Fyrr í mánuðinum fékk Listasafn Borgarness listaverkagjöf frá Íslandsbanka. Um er að ræða listaverkin, Við Breiðafjörð, eftir Svein Þórarinsson og verk eftir Ásgrím Jónsson.