Fyrirlestur Ásdísar Haraldsdóttur þjóðfræðings 20. október 2022 kl. 17.00 í Safnahúsinu.
Ný sýning í Safnahúsi
Á laugardaginn 3. september í Hallsteinssal í Safnahúsi Borgarfjarðar opnar sýningin Móðir, kona, meyja, sem mun standa til 1. október.
Listasafn Borgarness fær listaverkagjöf
Fyrr í mánuðinum fékk Listasafn Borgarness listaverkagjöf frá Íslandsbanka. Um er að ræða listaverkin, Við Breiðafjörð, eftir Svein Þórarinsson og verk eftir Ásgrím Jónsson.
Íbúakönnun vegna Safnahúss Borgarfjarðar
Markmið könnunar er að kanna viðhorf íbúa Borgarbyggðar til núverandi fyrirkomulags Safnahúss Borgarfjarðar.
Leikdeild Skallagríms setur upp söngleikinn Slá í gegn
Leikdeild Skallagríms hefur upp á síðkastið æft af fullum krafti hinn stórskemmtilega íslenska söngleikinn Slá í gegn í leikstjórn Elfars Loga Hannessonar
Síðasti sýningardagur Börn í 100 ár
Senn líður að lokum sýningarinnar Börn í 100 ár og er síðasti sýningardagur föstudagurinn 11. febrúar nk.
Skrifað undir samstarfssamning við Föstudaginn Dimma
Þann 6. janúar sl. undirrituðu Þórdís Sif Sigurðardóttir sveitarstjóri, Eva Hlín Alfreðsdóttir og Heiður Hörn Hjartardóttir f.h. Föstudagsins Dimma, samstarfssamning vegna hátíða.
Bókakynning í Safnahúsi Borgarfjarðar
Borgfiskir höfundar ætla að kynna og lesa upp úr nýútkomnum bókum.
Frestað: Bókakynning í Safnahúsi Borgarfjarðar
Borgfirskir höfundar ætla að kynna og lesa upp úr nýútkomnum bókum.
Fantasíur – sýningaropnun í Safnahúsinu
Myndlistarsýning Jóhönnu L. Jónsdóttur verður opnuð í Hallsteinssal laugardaginn 2. október nk. kl. 13:00.