Borgarbyggð, Veitur og Rarik auglýsa útboð vegan fyrirhugaðra framkvæmda við Sæunnargötu í Borgarnesi. Um er að ræða gatna- og gangstéttargerð og leggja dreifikerfi fráveitu, vatnsveitu, hitaveitu og rafveitu. Borgarbyggð Endurnýja skal yfirborð götu, bílastæðið og gangstétta. Helstu magntölur: Uppgröftur 3500 m3 Fylling 500 m3 Styrktarlag 2500 m3 Burðarlag 520 m3 Malbik 2500 m2 Steyptar gangstéttir 820 m2 Veitur ohf. …
Útboð vegna viðbyggingar grunnskólans á Kleppjárnsreykjum
Útboð | Bygging EFLA, fyrir hönd Borgarbyggðar óskar eftir tilboðum í byggingu á 1200 fm skólahúsnæði við Grunnskólan á Kleppjárnsreykjum. Útboðsgögn verða afhent frá og með föstudeginum 9. febrúar 2024. Verklok framkvæmda eru 1. ágúst 2025. Helstu magntölur: Niðurrif og förgun á núverandi steinsteyptri aðalbyggingu 1200 fm Nýbygging skólahúsnæðis 1350 fm Uppgröftur á jarðvegi 2700 rm Jarðvegsfylling 2450 rm Klæðning …
Breyting á stefnu fyrir landbúnaðarsvæði í Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 – Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 11. janúar sl. eftirfarandi breytingu á aðalskipulagi samkvæmt 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022 – Landbúnaðarkaflinn Breytingin tekur til stefnu aðalskipulagins fyrir landbúnaðarsvæði og þær framkvæmdir og mannvirki sem heimilaðar eru á landbúnaðarsvæðum. Skerpt er á heimildum til að tryggja hagkvæmna og skynsama nýtingu, gott landbúnaðarland verði áfram nýtt til matvælaframleiðslu, uppbyggingu hagað þannig …
Til fasteignaeigenda í Borgarbyggð
Lokið er álagningu fasteignagjalda í Borgarbyggð árið 2024. Álagningarseðlar eru á „Mínar síður – Pósthólf“ á www.island.is Álagningarseðlar hafa verið sendir í pósti til fasteignaeigenda sem eru 76 ára og eldri. Nánari upplýsingar um gjaldskrár eru á heimasíðu Borgarbyggðar, borgarbyggd.is, þeir sem þess óska geta haft samband við skrifstofu Borgarbyggðar og fengið senda álagningarseðla á pappír. Gjalddagar eru tíu, sá …
Framkvæmdir á Sæunnargötu
Nú í vor áætla Borgarbyggð, Veitur og Rarik að fara í gatnaframkvæmdir í Sæunnargötu. Um er að ræða endurnýjun raf-, vatns- og fráveitulagna ásamt endurnýjun götu og gangstéttar. Við biðjumst velvirðingar á því mikla raski sem mun stafa af framkvæmdinni.
Rafmangsleysi í Flókadal í Borgarbyggð 9. janúar 2024
Rafmagnslaust verður frá Hrísum að Varmalæk í Borgarbyggð 09.01.2024 frá kl 11:00 til kl 16:00 vegna viðhalds á dreifikerfi Rarik. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Fjölþætt heilsuefling 60+ í Borgarbyggð – Kynningarfundur
Fimmtudaginn 4. janúar, kl. 17:00 að Borgarbraut 65A, 6. hæð, verður haldinn annar kynningarfundur á verkefninu Fjölþætt heilsuefling fyrir 60+ Verkefnið felst í að bjóða þátttakendum upp á tveggja ára markvissa heilsueflingu með það að markmiði að efla hreyfifærni, bæta afkastagetu, heilsu og lífsgæði þeirra sem taka þátt.
Snjómokstur
Snjó hefur kyngt niður í Borgarbyggð sem og víðar á landinu og þá er gott ráð að kynna sér upplýsingar um snjómokstur hér á heimasíðu sveitarfélagsins 🗻⛷ Á forsíðunni er hnappur er færir ykkur á sérstaka upplýsingasíðu.
„Litla stúlkan með eldspýturnar“ í Borgarneskirkju
Söngleikjadeild Tónlistarskóla Borgarfjarðar flytur enn á ný söngleik og að þessu sinni verður sýningin í Borgarneskirkju. Nemendur hafa verið að æfa barnasöngleikinn Litla stúlkan með eldspýturnar eftir sögu H. C. Andersens. Tónlistin er eftir Magnús Pétursson og auk þess verða nokkur þekkt jólalög sungin í verkinu. Þetta er falleg saga sem á vel við núna á aðventunni. Á haustönninni hafa …
Aðventuhátíð Borgarbyggðar 2023
Þann 3. desember nk. verður jólaandinn allsráðandi í Borgarbyggð þegar aðventan gengur í garð Dagskrá: KL. 13:00 – 16:00 Jólastund í Safnahúsi Borgarfjarðar – Litla jólasýningin opnuð. – Eva Lára Vilhjálmsdóttir stýri jólaföndri á bókasafninu – Katla Njálsdóttir söng- og leikkona heldur uppi léttri jólastemmningu með ljúfum tónum. Kl. 16:00 – 17:00 Jólaljósin tendruð í Skallagrímsgarði – Stefán Broddi Guðjónsson …